- Eldhús
- Borgarútsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Ibis Kuwait Salmiya er nútímalegt hótel með útsýni yfir Kúveitflóa, en það er þægilega staðsett við götu þar sem finna má margar verslunarmiðstöðvar og kaffihús. Það er einnig nálægt vísindamiðstöðinni. La Terrazzo er veitingastaðurinn á Ibis Hotel, en hann er með grillaðstöðu á veröndinni. Morgunverðarhlaðborð er í boði daglega með fersku sætabrauði og ávaxtasöfum. Herbergin eru björt og rúmgóð, en öll eru þau með loftkælingu og flatskjá með kapalrásum. Herbergin eru öll með flottar innréttingar. Líkamsræktaraðstaðan á Hotel Ibis Kuwait Salmiya er vel skipulögð og inniheldur nýtískuleg tæki. Hótelið er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Kuwait-alþjóðaflugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 4 veitingastaðir
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Pakistan
Kasakstan
Ástralía
Kúveit
Kúveit
Kanada
Frakkland
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
- Maturpizza • sjávarréttir • svæðisbundinn • alþjóðlegur • grill
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
- Maturalþjóðlegur
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Please note that the Hotel does not accept bookings from non-married couples as per Kuwait law, incomplete requirements will be denied for check-in and may result for applicable of cancellation penalty of 1 night stay charge.
Please note that the hotel cannot accept bookings from country nationals who are single or single residents.
Please note that the credit card used to make the reservation is required upon check-in.
All guests arriving into Kuwait are recommended to check the COVID guidelines issued by the Government Authorities on the official channel dedicated to support all new arriving guests.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið ibis Kuwait Salmiya fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.