Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í Verdun Plaza-verslunarmiðstöðinni og býður upp á loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti og gervihnattasjónvarpi. Það er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Beirút.
Öll vel innréttuðu herbergin á Lahoya Verdun eru með kyndingu og eru aðgengileg með lyftu. Sum herbergin eru með eldhús með aðskildum borðkrók. En-suite baðherbergin eru með snyrtivörur og hárþurrku.
Úrval verslana og heilsulind er að finna í Verdun Plaza-verslunarmiðstöðinni. Veitingastaðir og næturklúbbar eru í göngufæri frá Lahoya Verdun.
Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar býður upp á herbergisþjónustu og farangursgeymslu. Þvottaþjónusta er í boði gegn beiðni.
Lahoya Verdun er í um 8 km fjarlægð frá Beirút-alþjóðaflugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„Everything was wonderful and the hotel was very clean, the staff was so friendly and helpful.“
Amjad
Jórdanía
„Location is good, near ABC mall and walking distance from many small cafes and resturants.
Rooms are decent size.. bit old but good enough for the price.
Staff are good and welcoming... a thank you to nadeen at reception.. she was nice and...“
M
Moayad
Belgía
„The staff are amazing people. The facility is really nice and comfy“
Bilal
Líbanon
„The location was close to ABC Verdun, which had all the good restaurants and a movie theater.“
Jean
Jórdanía
„The location close to the beach and ABC Verdun was a great mix.“
M
Muhammad
Pakistan
„They hosted me for the second time, good value for money, great Hospitality !!! The location is perfect to go anywhere in Beirut !“
Madray
Úsbekistan
„I always stay in this hotel in Beirut. Location is superb. Price is very competitive.
Rooms have own kitchen and very good furnished.
Almost all taxi drivers know this hotel.“
Asma
Egyptaland
„The room was perfect.. They did a nice conplinentary upgrade too“
A
Kúveit
„I had a fantastic two-night stay at this hotel! The internet was impressively fast, ensuring I could stay connected without any hiccups.
The AC kept the room wonderfully cool, allowing for a comfortable and refreshing sleep.
The location was...“
Madray
Úsbekistan
„Great location in city center, not far away from ABC mall.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Lahoya Verdun tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$25 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.