- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Sofitel Beirut Le Gabriel
Sofitel Beirut Le Gabriel er staðsett í hjarta Beirút. Þetta lúxushótel býður upp á fulla þjónustu og fínan aðbúnað sem hentar jafnt gestum í viðskiptaerindum sem í fríi. Hótelið er í stuttu göngufæri frá bestu verslunar-, skemmti- og viðskiptasvæðum borgarinnar. Gestir geta slakað á í innisundlauginni, tekið á því í líkamsræktarstöðinni og notið franskra og líbanskra sælkerarétta. Herbergin og svíturnar eru rúmgóð og með nútímalegar innréttingar. Öll gistirými eru með kapalsjónvarp, loftkælingu, Bose-hljóðkerfi, minibar og kaffivél. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Á meðal þeirrar veglegu aðstöðu sem hótelið býður upp á eru fullbúnir fundar- og veislusalir og viðskiptahorn sem opið er allan sólarhringinn. Boðið er upp á alhliða móttökuþjónustu og þar fá gestir aðstoð við skoðunarferðir og aðrar ferðir. Rafiq Al Hariri-alþjóðaflugvöllurinn er 12 km í burtu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar

Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Tyrkland
Þýskaland
Grikkland
Rússland
Írland
Jersey
Jersey
Taíland
Frakkland
Sameinuðu Arabísku FurstadæminUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturfranskur • ítalskur • svæðisbundinn
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Some nationalities can get an entry permit stamped in their passport upon arrival at the airport. Please check your visa requirements before travelling and make sure you don't have restricted stamps of past visited countries in your passport.
Upon check-in guests are required to show the credit card used at the time of booking. The name on the credit card must match the name of the guest on the reservation.
All the payments in the hotel are made by foreign credit cards (Visa, Master, Amex) or paid by Cash in US Dollars.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Sofitel Beirut Le Gabriel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.