Hotel Elephant Bay er staðsett í hjarta Pinnawala, gegnt hinu fræga fílamunaðarleysingjahæli. Það býður upp á herbergi með stórum einkasvölum og stórkostlegu útsýni yfir Ma Oya-ána.
Herbergin eru björt og rúmgóð og eru með einfaldar innréttingar. Þau innifela flatskjá með kapalrásum, te-/kaffivél og sérbaðherbergisaðstöðu.
Gestir geta notið þess að rölta um suðræna garðinn eða notfært sér sólarverönd hótelsins. Til aukinna þæginda fyrir gesti býður Elephant Bay Hotel upp á reiðhjólaleigu. Ýmis afþreying á borð við gönguferðir og fiskveiði er í boði.
Ivory Inn-veitingastaðurinn framreiðir alþjóðlega rétti. Herbergisþjónusta er í boði.
Elephant Bay Hotel er í 70 mínútna akstursfjarlægð frá Bandaranaike-alþjóðaflugvellinum og í 2 klukkustunda akstursfjarlægð frá Colombo. Það er í auðveldri akstursfjarlægð frá borgum á borð við Kandy og Nuwara Eliya.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„The hotel we stayed at was very beautiful and clean. The staff were extremely kind and helped us like frinds. The room was very nice and well maintained. The food was very delicious. It is an excellent place to watch elephants. We are looking...“
A
Anya
Srí Lanka
„I was very happy with my stay at the hotel. The staff were very friendly and helpful. My room was new, very clean, and the view was amazing . I could even see the elephants from my room! The location is perfect. I also forgot my bag somewhere, and...“
Bandara
Srí Lanka
„A good hotel.a beautiful surrounding.the big room is very clean.the food is very tasty. The staff is very good“
Bandara
Srí Lanka
„I had a great experience at Hotel Elephant Bay, Pinnawala. The room cleaning was done perfectly every day, and the staff was very friendly throughout my stay. The hotel is definitely value for the money. I would happily stay here again!”“
Sammani
Srí Lanka
„Hotel is very good and clean . Rooms ara very very cline. Food also very testy. No complain .“
Bandara
Srí Lanka
„A very good hotel.it has a beautiful environment. The rooms are very clean and nice.the food is excellent. The weather turned bad. But the hotel staff helped us a lot.it's a good hotel“
Krishanthi
Srí Lanka
„Good hotel very nice. Good staff.rooms are very cline.and big room.food also very testy. 😃😃😃😃😃😃“
Sammani
Srí Lanka
„Good hotel. Food very testy.rooms are very cline. No complain“
S
Sandra
Bretland
„The proximity to the bathing elephants was out of this world such an experience“
S
Sharon
Bretland
„Amazing pool overlooking the elephants bathing in the river. Rooms clean and spacious. Lovely staff, good food and Lavazza coffee.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Ivory Inn
Matur
amerískur • asískur
Í boði er
morgunverður • brunch • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Halal • Vegan
Húsreglur
Hotel Elephant Bay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 16:00
Útritun
Til 14:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.