Birinu Pils er staðsett í Bīriņi, við hliðina á Bīriņu-stöðuvatninu. Það er til húsa í höfðingjasetri frá 1860 og býður upp á gistirými með ókeypis Wi-Fi Interneti. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Herbergin á Birinu Pils eru rúmgóð og máluð í hlýjum litum. Öll eru með sérbaðherbergi, viðargólf og húsgögn, þar á meðal skrifborð. Neðri hæðir byggingarinnar eru með baðhús og gestir eru einnig með aðgang að gufubaði. Hótelið getur einnig skipulagt hestaferðir og skoðunarferðir um nágrennið. Veitingastaðurinn framreiðir lettneska og alþjóðlega matargerð. Birinu Pils er staðsett á rólegu svæði, fjarri ysi miðborganna. Riga-flugvöllur er í 70 km fjarlægð og Via Baltica er í innan við 14 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,4)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
4 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Dreimanis
Lettland Lettland
Very comfortable room and bed. Excellent breakfast. Beautiful park besides the castle to walk around and scenic lake.
Dağdemir
Eistland Eistland
The historical building is meticulously preserved, the location is excellent, and the staff is friendly. We had a wonderful weekend.
Maksims
Lettland Lettland
The beautiful architecture of the buildings and also the territory that is well taken care of!
Jana
Ástralía Ástralía
Excellent breakfast and a dinner with a beautiful personalised presentation. Couldn’t ask for more 😊 Our room was like straight out of movie, the castle was magical - we truly felt like princesses 😊 Our waitress Evia was an absolute gem to...
Buesos
Frakkland Frakkland
Very nice hotel, located in the Birini Manor domain. We slept in a room in a nice building close to the manor. The park is really nice, you can go for a walk or a run inside. You can eat at the restaurant if you want. There is also a...
Eero
Finnland Finnland
What an amazing place and atmosphere. Definitely worth a visit. The restaurant and the breakfast was also very good.
Michael
Bretland Bretland
Our lake view room was exceptional - spacious, comfortable and with a wonderful view. The grounds were well maintained and offered lots of interest. A lot of care has been taken here.
Kyle
Lettland Lettland
We had a wonderful stay at Birini Castle. I especially liked the little "Summer cafe" down by the mill pond where we could sit outside on the terrace and have a drink. The restaurant was lovely, and the general feeling of the castle was perfect....
John
Bretland Bretland
Very friendly and attentive staff, wonderful breakfast, beautiful location and building.
Roo
Bretland Bretland
Massive room, loved heated floor in bathroom and bubble bath.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Bīriņu Pils restorāns
  • Matur
    evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Birinu Pils tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 20:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 40 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Birinu Pils fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.