Dellarosa Hotel Suites & Spa er vel staðsett í Hivernage, í hjarta Marrakesh og býður upp á friðsælt lúxusumhverfi, þægileg herbergi og einstaka aðstöðu.
Herbergin eru fullbúin með nútímalegum búnaði, eins og sérbaðherbergi, þægilegum rúmum, gervihnattasjónvarpi og ókeypis WiFi.
Barinn og veitingastaðurinn býður upp á einstaka drykki og rétti þar sem blandað er saman innlendum og alþjóðlegum bragðlaukum. Gestir geta fengið sér að borða með hin einstöku Atlasfjöll í bakgrunni.
Dellarosa er í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Medina og fræga Jamaâ El Fna-torgi. Hótelið er með notalegt andrúmsloft og þar geta gestir stungið sér til sunds í útilauginni eða farið í lúxusheilsulindina sem er með hammam-baði, heitum potti og líkamsræktarstöð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„The location was good and walking distance to Hivarnage main eateries.“
S
Siobhan
Bretland
„Warm welcome, stalff efficient and kind. Good facilities and all tastes catered for“
Philomena
Írland
„Staff were excellent and very welcoming from the moment we arrived in the taxi. Felt very comfortable. Had great hair blow dry and manicure in the salon. Very reasonably priced.
Breakfast was lovely, especially the omelettes.“
M
Muhammad
Bretland
„Good spacious room and good location with very friendly receptionist.“
L
Laura
Írland
„Staff were very professional and friendly. hotel is beautiful and modern. Rooms comfy. very accommodating when we requested a late check out on our departure date. Medina is approximately 20 minute walk. Breakfast was perfect amd plentiful.“
S
Saiqa
Bretland
„The breakfast was good n good location for us, close to what we needed.staff very helpful, had a lovely massage at the spa.“
Jennifer
Bretland
„The pool, the rooftop bar and the cozy lounge are lovely. The staff were all amazing. Our room was upgraded as well and they managed to accommodate us even we arrived too early for our check-in time. ☺️“
M
Mohammad
Bretland
„Service was absolutely amazing, the staff really look out for you and want to help make your stay in Marrakesh special“
B
Betiana
Þýskaland
„The personnel was incredibly helpful and welcoming.
They helped us with:
- Printing our tickets (needed at the airport)
- Organizing the transfer
- Providing early breakfast at 4 am
It was honestly nice.“
Begum
Bretland
„Friendly staff, great hotel, and very clean. We alos managed to get a free upgrade to a beautiful big room.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
ORGANZA
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Halal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
AU PETIT MAROCAIN
Matur
marokkóskur
Í boði er
kvöldverður
Andrúmsloftið er
hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Halal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Dellarosa Boutique Hotel and Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt
4 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 35 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Dellarosa Boutique Hotel and Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.