Þetta fallega riad er á borgarmúrnum og býður upp þakverönd með útsýni yfir gamla medina í Essaouira. Herbergin eru rúmgóð og glæsilega innréttuð með marokkóskri hönnun og arni. Öll herbergin á Riad Chbanate eru með loftkælingu, sjónvarp og lúxusbaðherbergi með baðkari. Öll eru þau með útsýni yfir innihúsgarðinn á gististaðnum. Léttur morgunverður er borinn fram á hverjum morgni og einnig er hægt að njóta hans á herberginu. Gott er að slaka á í notalegri setustofunni eða á barnum. Sólarhringsmóttakan er með upplýsingaborð ferðaþjónustu og bílaleiguþjónustu. Riad Chbanate er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá ströndinni og 100 metra frá Place bab Marrakesh.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Gististaðurinn er staðsettur í hjarta staðarins Essaouira og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Jennifer
Þýskaland Þýskaland
The Riad is very elegantly decorated and the rooms are clean and spacious. The staff is so extremely nice, I celebrated my birthday here and they took such good care of me including birthday surprises. The food is very delicious. The location is...
Minna
Bretland Bretland
Beautiful Riad - had a large room with an amazing bathroom. Staff were absolutely lovely and went out of the way to make our stay as enjoyable as possible. The breakfast was homemade and delicious! Location in the Medina - easy to find as close to...
Mckiernan
Bretland Bretland
The location was excellent. The breakfast was very good.
Sharon
Bretland Bretland
Very comfortable, relaxed in a beautiful rhiad.. staff exceptional, very friendly and accommodating, breakfast excellent.. Thank you
Iuliia
Rússland Rússland
Fireplaces awesome! Bath is brilliant! Quite, cute and very client oriented staff!
Rob
Ástralía Ástralía
This Riad has a great location, inside the Medina and central to the highlights is Essaouira. It is very inviting with a great central courtyard, enthusiastic staff and a delicious breakfast. Highly recommended.
Valeriya
Rússland Rússland
All was perfect! The best host and staff, clean rooms with all things- slippers, robes, hairdryer. Situated on the outskirts of the Medina with easy access by car, the rooms are very quiet. Delicious breakfasts! Thank you for your hospitality
Qianqian
Kína Kína
This is a beautiful riad with friendly staff. The rooms were well decorated. The homemade breakfast was great. The riad is not far from one of the main entrances to the medina, so you can easily find a parking lot just outside the medina, and the...
Michael
Þýskaland Þýskaland
Great staff, clean rooms, amazing bathroom and tub, everything was above standard. We got some tea and we're offered complimentary rice, as my wife was sick and had to stay in the room for two days.
Fs87
Bretland Bretland
The staff at the riad were absolutely brilliant and incredibly friendly. On the day we left, we had an early departure around 5am, yet they still prepared coffee and some food for us before we left. They didn’t have to do this, but it really shows...

Gæðaeinkunn

Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 4 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Umhverfi gistirýmisins

Matur og drykkur

Restaurant #1
  • Tegund matargerðar
    marokkóskur
  • Þjónusta
    morgunverður • kvöldverður
  • Mataræði
    Halal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Riad Chbanate tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 21:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 40 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardCarte BleuePeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Riad Chbanate fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Leyfisnúmer: 44000MH0465