- Sjávarútsýni
- Garður
- Sundlaug
- Grillaðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Maritim Resort & Spa Mauritius
Maritim Resort & Spa Mauritius er staðsett í suðrænum görðum með útsýni yfir Turtle-flóa og Indlandshafið og státar af útisundlaug og heilsulindaraðstöðu. Veitingastaðurinn er í nýlendustíl og er með útsýni yfir Citron-ána. Herbergin á Maritim Resort & Spa Mauritius eru rúmgóð og með loftkælingu og viðarhúsgögn. Öll eru þau með einkasvalir og ókeypis WiFi. Veitingastaðurinn er undir beru lofti, við hliðina á Balaclava-rústunum, og framreiðir gott úrval af grillréttum, salötum og alþjóðlegum réttum. Kokkteilar og hressandi drykkir eru í boði á sundlaugarbarnum. Gestir geta nýtt sér allan íþróttabúnaðinn á staðnum ókeypis, þar á meðal eru tennisvellir, köfunarskóli og vatnaskíðaaðstaða. Þeir geta einnig spilað golf á 9 holu golfvellinum eða slakað á í heilsulindinni Tropical Flower Spa. Sir Seewoosagur Ramgoolam-alþjóðaflugvöllurinn er í 42 km fjarlægð, og hótelið býður upp á ókeypis einkabílastæði á staðnum. Flugrúta og bílaleiguþjónusta eru einnig í boði gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Einkaströnd
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Kenía
Suður-Afríka
Máritíus
Pólland
Bretland
Slóvenía
Spánn
Þýskaland
Kúveit
TékklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Maturkínverskur • asískur
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Matursvæðisbundinn
- Í boði erkvöldverður
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að framvísa sama kreditkorti og notað var við bókun. Hótelið áskilur sér rétt til að biðja um staðgreiðslu við komu ef gesturinn framvísar ekki sama kreditkorti og notað var við bókun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.