Bayview Hotel Langkawi býður upp á fallegt útsýni yfir hafið og hæðirnar en það er staðsett miðsvæðis í verslunarhverfinu í Kuah. Aðstaðan innifelur meðal annars ókeypis bílastæði og útisundlaug. Bayview Langkawi er í um 13 km fjarlægð eða í 25 mínútna akstursfjarlægð frá Langkawi-flugvellinum. Ferjuhöfnin í Kuah er í 3 km fjarlægð eða í 5 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Þægilegu herbergin á Bayview eru teppalögð og bjóða upp á kapal/gervihnattasjónvarp og minibar. Hlýlega lýsingin skapar notalega stemmingu og rúmgóða baðherberginu fylgir bæði baðkar og sturta. Ókeypis Internet er í öllum herbergjunum. Gestir geta æft í heilsuræktarstöð hótelsins eða einfaldlega slakað á í nuddi í heilsulindinni. Hótelið býður einnig upp á karaókíeinkaherbergi og hjálplega viðskiptamiðstöð. Flamingo-kaffihúsið framreiðir úrval af alþjóðlegum og asískum réttum. Hægt er að njóta fínna kínverskra veitinga á Phoenix-veitingastaðnum. Teh Tarik býður upp á létt snarl en það framreiðir staðbundin ljúfmeti í óformlegu umhverfi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- 2 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Indland
Malasía
Bretland
Rússland
Malasía
Malasía
Malasía
Malasía
Kúveit
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkínverskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
- Maturkínverskur • indverskur • malasískur • svæðisbundinn • asískur
- Í boði ermorgunverður • brunch • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Please note when booking a breakfast included rate, a maximum of 2 breakfasts are included. Breakfast for children under 11 will be an extra MYR 18 per person per night to be paid separately at the hotel.
Please note that from 1st January 2023, Malaysia will begin to re-impose a Tourism Tax on all foreign tourists staying at accommodation premises in Malaysia at a flat rate of MYR 10.00 per room per night. This tax is not included in the room rate and is payable upon check-in. This tax applies to all foreign guests, regardless of their nationality or purpose of travel such as holiday, business or studies.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Bayview Hotel Langkawi fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.