Hotel Traveller er staðsett í Kota Kinabalu, í 5-mínútna göngufjarlægð frá Filipino-markaðnum og sunnudagsgötumarkaðnum Gaya. Það býður upp á veitingastað sem er opin 24-tíma sólahringsins og ókeypis aðgang að þráðlausu Interneti. Hótelið er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá Atkinson-klukkuturninn og Likas Bay-ströndinni. Jesselton Jetty er´í 15 mínútna göngufjarlægð en Kota Kinabalu-alþjóðaflugvöllurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin eru með loftkælingu og útbúin með gervihnattasjónvarpi, síma og en-suite-baðherbergi með snyrtivörum. Straujárn er í boði, gegn beiðni. Upplýsingaborð ferðaþjónustu býður upp á að skipuleggja skoðunarferðir og bílaleiguþjónustu. Móttakan er opin allan sólahringinn, býður upp á aðstoð við þvottinn, bílaleigu, og flugvallarrútuþjónustu. Wong Kok veitingastaðurinn, opin 24-tíma sólahringsins, býður upp á úrval af staðbundnum réttum. Herbergisþjónusta er í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
A 50% deposit is required by the hotel. Guests will be contacted directly by the hotel with payment instructions.
---
Do note that guests who are arriving after 18:00 are required to inform the hotel directly.
---
Please note that for extra beds, guests will be provided with a mattress. Extra charges apply.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Traveller fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.