HC Liri Hotel er staðsett á ströndinni og er í 5 mínútna göngufjarlægð frá San Juan del Sur. Það er með sundlaug, einkabílastæði og verönd með sjávarútsýni.
Öll herbergin eru með ókeypis WiFi, sérbaðherbergi og sturtu með heitu vatni, loftkælingu og kapalsjónvarp.
HC Liri Hotel getur útvegað akstur til og frá flugvellinum og skutlu til nærliggjandi afþreyingar á borð við skjaldbökuskoðun, veiðiferðir og til ýmissa stranda á svæðinu.
HC Liri er mjög nálægt veitingasvæði, í 10 mínútna göngufjarlægð frá rútustöðinni og Managua-alþjóðaflugvöllur er í 2 og hálfan klukkutíma akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Breakfast was fantastic and really filled me up. View from room was beautiful. Staff were so helpful. I would stay here again most definitely. The pool was lovely to relax and cool down in. Great coffee.“
Wudrick
Kosta Ríka
„Room, general feel of the property, friendliness of the staff, breakfast, pool and beach access. Very good early morning coffee.“
Phil
Bretland
„stayed two occasions
worth paying extra for sea view
really great helpful staff .especially breakfast staff“
Meg
Kanada
„The staff are so lovely and helpful. The breakfast is huge and delicious. The rooms are simple but have lots of clean towels and AC. The courtyard is a beautiful place to hang out, swim, read, and enjoy views of the beach. I loved our stay here.“
Jeffrey
Bandaríkin
„A nice place to stay away from the crazy center of town but an easy walk to get there. The staff was so attentive and the breakfast was delicious. The pool is very nice.“
Cheri
Kanada
„The staff was great. The breakfast was really good. The location was 10 minute walk into town.“
N
Nelson
Kosta Ríka
„The owner the stuff are very nice I do love the place the food everything is so comfortable
It will be nice a little bar though“
Sophie
Bretland
„We absolutely loved our stay at this hotel. It was our first stop on our three month tour and was the perfect place for us to chill out after travelling so far. Everyone who works at the hotel couldn’t be nicer and the guy who owns it is so...“
E
Elaine
Ástralía
„Friendly, small with homely feel. Amazing breakfast and nice people. Lots of places in common area to sit and relax. Free coffee and water and drinks fridge for paid cold drinks available.“
R
Raul
Spánn
„The property was very clean and well taken care of. The staff were super friendly and made our stay even better. The actual owner served us an amazing breakfast every morning.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
HC Liri Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 10:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.