Mozart Hotel er aðeins 300 metrum frá Leidseplein-torgi og 200 metrum frá sporvagnastoppinu við Prinsengracht. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi Internet, sólarhringsmóttöku, sjálfsala og morgunverðarsal með útsýni yfir síkið.
Öll herbergin á Mozart Hotel eru með en-suite-baðherbergi og sjónvarp. Sum herbergjanna eru með yfirgripsmiklu síkisútsýni.
Ríkislistasafnið er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Mozart. Verslunargatan Kalverstraat og Vondelpark-garðurinn eru bæði í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð. Dam-torg þar sem konungshöllina er að finna er í 1,5 km fjarlægð frá hótelinu.
Hið líflega Rembrandtplein er í 12 mínútna göngufjarlægð. Starfsfólk hótelsins er til taks og getur hjálpað til við að bóka síkissiglingar eða aðrar skoðunarferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„Staff was really friendly and helpful
The hotel is perfectly located in the city center“
Mel
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Excellent location
Clean
Generous host-free coffee and tea, hot water, cold water and fruits
Friendly and helpful receptionists“
M
Michelle
Spánn
„Lovely cosy room and very comfy bed. Friendly helpful staff.“
T
Tiago
Portúgal
„How close it was to everything museums Coffeeshop restaurants“
Monica
Bretland
„The staff is extremly welcoming and accomodating, the room are in great condition with high cleaning standards
I slept like a baby in there ...i almost dont remember when i slept so well.
I will definitely come back when im in town
Surely i will...“
Ellie
Bretland
„The location could not have been more perfect! And the staff were super friendly and made our stay wonderful.“
Michelle
Bretland
„The hotel was clean and not too far away from attractions.
The staff were friendly and helpful.
Complimentary coffee was a plus.“
C
Clare
Ástralía
„Location was great, the tea, coffee and fruit was a great extra the hotel offered. The staff were friendly and helpful.“
M
Melissa
Belgía
„Good location, close to public transportation, night life and shopping streets. Ability to store luggage after checkout.“
Linda
Ástralía
„It was handy to have a lift instead having to lug my bags upstairs.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Mozart Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Um það bil US$117. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 23
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
HraðbankakortEkki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
The hotel bill must be settled in advance, not at check-out.
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.