Þetta hótel er staðsett við Ómanflóa og fjallalandslag Sur. Í boði eru rúmgóð gistirými með einkasvölum. Veitingastaðurinn framreiðir alþjóðlega matargerð og fjölbreyttan morgunverðarmatseðil.
Loftkæld herbergin og svíturnar á Al Ayjah Plaza Hotel eru með útsýni yfir vatnið eða fjöllin. Öll nútímalegu gistirýmin eru með LCD-gervihnattasjónvarpi og setusvæði.
Gestir geta nýtt sér ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði Al Ayjah. Það er sólarhringsmóttaka á staðnum sem býður upp á þvotta-, strau- og bílaleiguþjónustu. Einnig er hægt að panta miða í skjaldbökuskoðun.
Al Ayjah er staðsett í 35 km fjarlægð frá Ras al Hadd og í 200 km fjarlægð frá Muscat-flugvelli. Miðbær Sur er í um 5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„Very good location - Sur city centre is walking distance. Breakfast was plenty and delicious. They offer dinner as well on quite good price.“
P
Peter
Þýskaland
„The hotel was practical and functional and just right for our“
Brandon
Ástralía
„The staff were great they organised a birthday cake for my husbands birthday. Our room overlooked the water it was spacious & comfortable.
We loved our stay.“
Daniele
Ítalía
„Good position to visit Sur and surroundings.
Nice view on the lake.“
E
Emily
Ástralía
„Lovely big, bright, spacious room. We didn’t pay for a room with views but the views were still really nice! It was very clean and tidy and the staff were so friendly and helpful. We really liked the location as it was quiet and out of the way but...“
Paul
Bretland
„The location was great for us, away from the centre of Sur but close enough to the things we wanted to see and do. We only stayed one night, we had a nice room with a view of the lagoon,parking was plentiful and there was a restaurant in the hotel...“
J
Jan
Holland
„What is the to say other then Price/quality: very good .
Sea view: magnificent
We used it as a transit hotel from Wahiba Sands (via Wadi al khalid) to Wadi Shab and served its purpose perfectly.
Right next to the road (didn't hear car noise btw ...“
M
Michele
Ítalía
„Wonderful view on the lagune. Very good value for money. Hotel a bit old but with atmosphere. Hotel has on each floor wonderful oval balcony inside (took pictures!).“
L
Laura
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Good size rooms, nice view over the bay, clean hotel, good location, friendly staff.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
Matur
kínverskur • indverskur
Andrúmsloftið er
nútímalegt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Halal • Grænn kostur
Húsreglur
Al Ayjah Plaza Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 12:00 til kl. 13:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
OMR 7 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið vegabréfskröfur áður en ferð hefst.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.