Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Intro Hostels Cusco. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Intro Hostels Cusco er með sameiginleg herbergi og einkaherbergi. Það er með þægilega verönd með setusvæði, biljarðborð og setustofu með sjónvarpi. Það er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Qoricancha. Wi-Fi Internet er ókeypis. Herbergin eru með rúmföt og sum herbergin eru með útsýni yfir borgina eða hæðirnar. Á Intro Hostels Cusco er að finna sólarhringsmóttöku, garð og grillaðstöðu. Einnig er tölva með ókeypis Internetaðgangi í móttökunni. Velasco Astete-flugvöllurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Verönd
- Bar
- Garður
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
|
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Tékkland
Þýskaland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
Bretland
Kína
Bretland
BretlandUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.








Smáa letrið
Samkvæmt staðbundinni skattalöggjöf verða perúískir borgarar (og erlendir ferðalangar sem dvelja lengur en 59 daga í Perú) að greiða 18% aukagjald. Til að fá undanþágu frá þessu 18% aukagjaldi (IVA) þarf að framvísa korti fyrir dvalarleyfi (immigration card) og vegabréfi.
Vinsamlegast athugið að bæði skjölin eru nauðsynleg til að vera undanþeginn gjaldskyldu. Gestir sem geta ekki framvísað báðum skjölum þurfa að greiða aukagjaldið.
Erlendir viðskiptaferðalangar sem fara fram á útprentaðan reikning verða einnig rukkaðir um 18% aukalega óháð dvalarlengd þeirra í Perú. Þetta gjald er ekki reiknað sjálfkrafa inn í heildarverð bókunarinnar.