- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Days Hotel by Wyndham Iloilo er staðsett miðsvæðis í hjarta borgarinnar og býður upp á heilsulind og vellíðunaraðstöðu ásamt rúmgóðri heilsuræktarstöð. Gestir geta einnig nýtt sér ókeypis Wi-Fi Internet hvarvetna á gististaðnum. Þessi nútímalega bygging er staðsett í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá Museu de Iloilo - héraðssafninu Iloilo og í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá Avenue-samstæðunni. Iloilo International Complex er í 30 mínútna akstursfjarlægð. Smekklega innréttuð, loftkæld herbergin á Days Hotel eru með flatskjá með kapalrásum, öryggishólf og nægt skrifpláss. Heit/köld sturtuaðstaða er í boði á en-suite baðherberginu. Gestir geta nýtt sér viðskiptamiðstöðina eða farið í hefðbundið nudd. Einnig er boðið upp á sólarhringsmóttöku, veisluaðstöðu og farangursgeymslu. Til aukinna þæginda er boðið upp á flugrútu gegn aukagjaldi. Á Promenade Restaurant er boðið upp á úrval af alþjóðlegum réttum, þar á meðal staðbundna sérrétti. Gestir geta einnig valið um herbergisþjónustu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Ástralía
BandaríkinUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 14 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Krafist er öryggistryggingar að upphæð 2000.0 PHP við komu fyrir tilfallandi aukagjöldum. Þessi trygging er endurgreiðanleg við útritun og er háð tjónaskoðun á gistirýminu.