Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Pearl Continental Hotel, Bhurban

Hið 5 stjörnu Pearl Continental Hotel, Bhurban er staðsett uppi á kletti og er með útsýni yfir Kashmir-dalinn. Það býður upp á margs konar tómstundaaðstöðu, 3 veitingastaði og nútímaleg herbergi með ókeypis WiFi. Glæsileg herbergin eru smekklega innréttuð í jarðarlitatónum og eru böðuð hlýrri birtu. Þau eru búin setusvæði með sófa, flatskjásjónvarpi og sérbaðherbergi. Gestir geta spilað tennis, fengið sér sundsprett eða tekið á því í líkamsræktinni. Önnur góð afþreying í boði er meðal annars afslöppun í heita pottinum eða hestaferðir. Nadia-kaffihúsið býður upp á rétti frá Pakistan og alþjóðlega rétti, en léttar veitingar eru í boði á Terrace-kaffihúsinu. Ferska grillrétti má finna á Garden-kaffihúsinu. Bhurban Pearl Continental Hotel er 23 km frá Kohala-höfn og 65 km frá Rawalpindi-lestarstöðinni. Islamabad-alþjóðaflugvöllurinn er 70 km í burtu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Pearl Continental Hotels
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Farhan
Sviss Sviss
Room was on the first floor which was close to all the outdoor activities , which were restricted due to the weather. Overall it was a great experience, just the visiting conference participants made it impossible to have a quiet and relaxing...
Rehan
Pakistan Pakistan
The all arround greeniness, ambience and quality of food.
Hassan
Bretland Bretland
Beautiful location, the balcony view was amazing, room size was good, and clean,
Iftakhar
Pakistan Pakistan
The ambience as always and the daily musical night
Qureshi
Pakistan Pakistan
Beautiful friendly weather, breathtaking views and delicious food.
Waqas
Pakistan Pakistan
It was a good stay overall, the room was beautifully organised and well set. Liked the view and the facilities. The staff was really cooperative
Faisal
Bretland Bretland
Well maintained and managed place. Ideal location, good plentiful breakfast and attentive courteous staff esp Mr.Yaseen (Manager) and Mr.Fawad (Nadia Restaurant) they really make you feel special.
Syed
Pakistan Pakistan
The hotel had a great location with refreshing views down the hillside, and the room itself was comfortable with good facilities. I especially enjoyed the pool, the musical night at the outdoor theatre, fresh fruits and flowers from the orchards,...
Imran
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
Stay was pleasant and memorable. Hotel Staff was very much cooperative.
Iqbal
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
Neat and clean with excellent views, staff was very cooperative

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

6 veitingastaðir á staðnum
Nadia Restaurant
  • Matur
    svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
Tai-Pan, Pan-Asian Perfection
  • Matur
    kínverskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
Terrace Cafe
  • Matur
    pizza • alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
Khyber Hujra
  • Matur
    grill
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
Baker's Boutique
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt
Chef's Garden Cafe
  • Matur
    svæðisbundinn
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Grænn kostur

Húsreglur

Pearl Continental Hotel, Bhurban tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
US$15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$15 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Við komu þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun og gildum persónuskilríkjum með mynd. Gestir þurfa að hafa samband við gististaðinn fyrir komu ef þeir geta ekki framvísað þessum gögnum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.