Art Hotel er staðsett aðeins 200 metra frá Wrocław-aðalmarkaðstorginu og 1 km frá Ostrów Tumski. Það býður upp á loftkæld herbergi með ókeypis WiFi og gervihnattasjónvarpi.
Öll herbergin á Art eru glæsileg og eru með sérbaðherbergi með hágæðasnyrtivörum og hárþurrku. Hvert herbergi er með minibar og skrifborð.
Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni á Art Restaurant, sem er veitingastaður og kaffihús hótelsins, en þar sérhæfa menn sig í pólskum og ítölskum réttum. Gegn beiðni er boðið upp á matseðla fyrir sérstakt mataræði, þar á meðal glútenlausa rétti og rétti fyrir sykursjúka.
Gestir geta slakað á í nuddi, en það verður að bóka fyrirfram. Gestir hótelsins fá afslátt.
Starfsfólk móttökunnar er til taks allan sólarhringinn og getur útvegað þvotta-, strau- og fatahreinsunarþjónustu.
Art Hotel er til húsa í 2 sögulegum samtengdum byggingum, en annað þeirra er frá 14. öld. Innra byrði þessa glæsilega hótels sameinar endurreisnar- og nýgotneskan stíl.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great hotel located within walking distance to everything. The breakfast was excellent with many vegetarian options. Very clean hotel, would definitely book again. Parking directly at hotel, which is one of the reasons that I booked this hotel.“
S
Serguzs
Bretland
„Everything. The location, the quiet room, the breakfast“
Doug
Bretland
„This hotel is in a great location close to the Wroclaw's main square. Our room was clean and more than adequate for our 3-night stay. The staff were very helpful and friendly and the price was very reasonable“
G
Graham
Bretland
„Super location just a couple of minutes walk from the centre, friendly staff, modern clean room, good value. The property offers breakfast and parking too but I didn’t use either. Have stayed in several hotels in Wrocław - this was the best and I...“
M
Mark
Bretland
„Situated in a great location, close to the main square yet in a quiet road.
The room was really big with a great shower and a safe.
The breakfast was good and the staff really friendly , highly recommended“
Linda
Ástralía
„They have a pillow menu! My comfort was of utmost importance. Breakfast was superb, a little better than most. My room was quiet and well-appointed.“
M
Marianna
Pólland
„Perfect location, cery friendly and helpful staff, very good breakfast“
Dirk
Þýskaland
„We loved the location and the hotel - the breakfast was delicious. Depending on the room location it might be a bit noisy from the street, but only late, not the whole night. Also with closed windows and aircondition not a big issue.“
J
John
Bretland
„Excellent breakfast
Comfortable beds
Friendly and helpful staff“
N
Niels
Bretland
„The location is great - right in the heart of town.
Very good breakfast.
Comfortable rooms - although a bit on the small side.
Friendly staff.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Art Restauracja i Kawiarnia
Matur
pólskur • svæðisbundinn
Í boði er
morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur
Húsreglur
Art Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
100 zł á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Art Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Ef þú þarft reikning þegar fyrirframgreitt verð er bókað skalt þú vinsamlega skrifa beiðni með upplýsingum fyrirtækis þíns í reitinn Senda fyrirspurn.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.