Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Monopol
Hið 5-stjörnu Hotel Monopol Wrocław er staðsett aðeins 450 metra frá aðalmarkaðstorginu en það býður upp á loftkæld herbergi í byggingu sem hönnuð er á einstakan hátt. Einnig er boðið upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og innisundlaug. Herbergin á Monopol Wroclaw eru búin glæsilegum innréttingum og viðarhúsgögnum. Öll eru með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum, skrifborð og minibar. Á baðherberginu eru sturta, baðkar, baðsloppur og hárblásari. Boðið er upp á vellíðunaraðbúnað á hótelinu á borð við heilsuræktarstöð, gufubað og eimbað. Einnig er boðið upp á úrval af nuddi. Það eru 2 veitingastaðir á hótelinu. Annar leggur áherslu á pólska rétti en hinn býður að mestu leiti upp á Miðjarðarhafsrétti. Á morgnana er boðið upp á morgunverðarhlaðborð. Monopol er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá gamla bænum. Þar er að finna kennileiti á borð við St. Elizabeth-kirkju en þar er útsýnispallur með fallegu útsýni yfir svæðið. Lestarstöðin Wrocław Główny er í aðeins 1,2 km fjarlægð. Ostrów Tumski, þar sem dómkirkjan Wrocław er staðsett, er í um 1,4 km fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- 2 veitingastaðir
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Slóvakía
Bretland
Bretland
Bretland
Þýskaland
Albanía
Pólland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$36,08 á mann.
- Tegund matargerðarpólskur
- MatseðillÀ la carte

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Breakfast price from 1st March 2023: 120 PLN/person.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.