Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Monopol

Hið 5-stjörnu Hotel Monopol Wrocław er staðsett aðeins 450 metra frá aðalmarkaðstorginu en það býður upp á loftkæld herbergi í byggingu sem hönnuð er á einstakan hátt. Einnig er boðið upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og innisundlaug. Herbergin á Monopol Wroclaw eru búin glæsilegum innréttingum og viðarhúsgögnum. Öll eru með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum, skrifborð og minibar. Á baðherberginu eru sturta, baðkar, baðsloppur og hárblásari. Boðið er upp á vellíðunaraðbúnað á hótelinu á borð við heilsuræktarstöð, gufubað og eimbað. Einnig er boðið upp á úrval af nuddi. Það eru 2 veitingastaðir á hótelinu. Annar leggur áherslu á pólska rétti en hinn býður að mestu leiti upp á Miðjarðarhafsrétti. Á morgnana er boðið upp á morgunverðarhlaðborð. Monopol er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá gamla bænum. Þar er að finna kennileiti á borð við St. Elizabeth-kirkju en þar er útsýnispallur með fallegu útsýni yfir svæðið. Lestarstöðin Wrocław Główny er í aðeins 1,2 km fjarlægð. Ostrów Tumski, þar sem dómkirkjan Wrocław er staðsett, er í um 1,4 km fjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Wrocław og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Andrea
Bretland Bretland
The hotel has recently been renovated to a very high standard. Excellent location. Spa area was great too. Luggage storage was useful too.
Dominika
Slóvakía Slóvakía
Amazing experience. Sauna, spa etc all in the stay. We enjoyed it a lot.
Katarzyna
Bretland Bretland
I was staying there for one night. I was expecting a comfortable bed, quiet room and tasty breakfast. It was impossible to close the drapes and with lights just outside the window, it was a bit of a pain. There was no switch next to the bed to...
Christopher
Bretland Bretland
Absolutely superb location - available for a car or taxi and just on the edge of the pedestrianised Old City area. A very spacious corner room with a high ceiling, big windows with a view at the square and wooden floor. Big, comfortable...
Ruth
Bretland Bretland
It looks old and traditional from the outside ( I believe it was once a department store) and the lobby is wall to wall polished marble, but that belies some very design-y choices inside. Our room had lots of exposed concrete and timber, although...
Luis
Þýskaland Þýskaland
The hotel had great facilities, friendly and helpful staff, and a restaurant that I can really recommend. The spa area was amazing too and had everything you need.
Luljeta
Albanía Albanía
The location was convenient. Clean environment. Polite staff.
Mykhailo
Pólland Pólland
Wonderful stay! The staff were friendly and helpful, the room was clean and comfortable, and the location was ideal. Breakfast was delicious with plenty of choice. I really appreciated the warm atmosphere and excellent service—I’d happily return!
Martine
Bretland Bretland
the location was perfect for us, the reception staff was above our expectation, very clean, breakfast was ok not perfect, we use the restaurant, good food, the problem was: the same menu more or less every day!
Manuel
Bretland Bretland
Excellent hotel in a magnificent location. Friendly and respectful staff. Comfortable room with a good bed and a magnificent bathroom that included a whirlpool bath. Superb and varied breakfast.

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$36,08 á mann.
Monopol
  • Tegund matargerðar
    pólskur
  • Matseðill
    À la carte
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Hotel Monopol tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
150 zł á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Breakfast price from 1st March 2023: 120 PLN/person.

Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.