- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Radisson Blu er 5 stjörnu hótel sem staðsett er í aðeins 7 mínútna göngufjarlægð frá aðalmarkaðstorginu í Kraków og konunglega Wawel-kastalanum. Það býður upp á rúmgóð, loftkæld herbergi með ókeypis WiFi. Aðgangur að gufubaði og heilsuræktarklúbbi er ókeypis. Öll herbergin á Radisson Blu eru reyklaus, björt og innréttuð í klassískum stíl. Þau eru öll með te- og kaffiaðstöðu og lúxusbaðherbergi með baðkari. Sum herbergin eru með setusvæði. Fjölbreyttur morgunverður er framreiddur á hverjum morgni á veitingastaðnum Solfez. Hægt er að snæða alþjóðlega rétti og sjávarrétti á veitingastaðnum Milk&Co og á barnum Salt&Co er boðið upp á fjölbreytt úrval af kaffi. Hótelið býður gestum sem ferðast með lítil börn upp á baðleikföng, snyrtivörur, baðsloppa og inniskó. Starfsfólk móttökunnar er til þjónustu reiðubúið allan sólarhringinn og getur útvegað þjónustu húsvarðar. Snyrtistofa og nuddmeðferðir eru í boði. Gestir geta fengið lánuð reiðhjól sér að kostnaðarlausu. Radisson Blu Hotel Kraków er staðsett í aðeins 1,5 km fjarlægð frá Kraków Główny-lestarstöðinni. Áhugaverðustu staðir borgarinnar eru í nokkurra mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
4 mjög stór hjónarúm |
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Bretland
Bretland
Ísrael
Grikkland
Bretland
Eistland
Bretland
Bretland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturpólskur • alþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Gestir sem koma með börn eru beðnir um að tilkynna hótelinu um aldur barnanna.
Morgunverður fyrir börn er háður aukagjaldi:
- ókeypis morgunverður fyrir börn upp að 5 ára aldri;
- 50% af verði fyrir hefðbundinn morgunverð fyrir börn 6 til 12 ára;
- 100% af verði fyrir hefðbundinn morgunverð fyrir börn eldri en 12 ára.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Ef þú þarft reikning þegar fyrirframgreitt verð er bókað skalt þú vinsamlega skrifa beiðni með upplýsingum fyrirtækis þíns í reitinn Senda fyrirspurn.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.