- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Mercure Lisboa er með glerveggi og sundlaug á efstu hæð og býður upp á gistirými í 5 mínútna göngufjarlægð frá dýragarðinum í Lissabon. Það státar af ókeypis WiFi og veitir barnaþjónustu. Loftkæld herbergin á Hotel Mercure Lisboa eru öll með stóra glugga með tvöföldu gleri og setustofu. Þau eru með sjónvarp, útvarp og sérbaðherbergi með baðkari. Boðið er upp á hefðbundna sérrétti og sígilda evrópska rétti á veitingastaðnum. Móttökubarinn framreiðir svalandi drykki, fræg portúgölsk vín og sterkari vín frá svæðinu. Á meðal vinsælla staða í nágrenninu má nefna Gulbenkian-safnið, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Mercure Lisboa Hotel. Sete Rios-neðanjarðarlestarstöðin er í 300 metra fjarlægð og veitir beina tengingu við Rossio-torgið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ítalía
Ástralía
Portúgal
Írland
Kanada
Singapúr
Bretland
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Filippseyjar
PóllandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að til að tryggja bókunina þarf að útvega kreditkort sem er í gildi á innritunardegi.
Vinsamlegast athugið að framvísa þarf kreditkortinu sem notað var við fyrirframgreiddar bókanir við innritun.
Vinsamlegast athugið að allir gestir, börn jafnt sem fullorðnir, sem dvelja á gististaðnum þurfa að framvísa gildum skilríkjum, vegabréfi með mynd eða jafngildu skjali (t.d. fæðingarvottorði). Ólögráða börn sem eru ekki í fylgd með foreldrum þurfa að vera með yfirlýsingu eða heimild frá forráðamanni til þess að dvelja á gististaðnum.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 323/RNET