Pacheca The Wine House Hotel e Spa - Quinta da Pacheca
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Pacheca The Wine House Hotel e Spa - Quinta da Pacheca
The Wine House Hotel er lúxushótel sem er staðsett í Lamego, í hjarta Douro-héraðsins og er umkringt stórum einkalóðum með vínekrum. Þetta dæmigerða 18. aldar hús hefur verið enduruppgert og hefur verið haldið í hefðbundinn arkitektúr byggingarinnar og upprunaleg séreinkenni. Þar er blandað saman nútímalegri hönnun og sögulegu andrúmslofti. Pacheca The Wine House Hotel e Spa - Quinta da Pacheca er heillandi hótel og herbergin eru sérinnréttuð og loftkæld. Öll herbergin eru með en-suite baðherbergi og sum eru einnig með sérsvalir. Ókeypis WiFi er í boði. Morgunverðarhlaðborð er borið fram daglega á gististaðnum. Á veitingastaðnum geta gestir geta gætt sér á sælkeraréttum sem eldaðir eru úr hráefni frá svæðinu og þaðan er víðáttumikið útsýni yfir landslagið í kring. Einnig er hægt að smakka og kaupa vín sem framleitt er á Quinta da Pacheca. Hægt er að bóka ferðir með leiðsögn, vínsmökkun, lautarferðir og matreiðslunámskeið gegn fyrirfram beiðni og aukagjaldi. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Régua-lestarstöðin er í aðeins 2,9 km fjarlægð frá Pacheca The Wine House Hotel e Spa - Quinta da Pacheca. Douro-safnið er 5 km frá gististaðnum. Francisco Sá Carneiro-alþjóðaflugvöllurinn í Porto er í 80 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Danmörk
Ástralía
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Ástralía
Portúgal
Bretland
Sankti Kristófer og Nevis
Belgía
Portúgal
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturportúgalskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.








Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Pacheca The Wine House Hotel e Spa - Quinta da Pacheca fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 4226