Þetta nútímalega 3-stjörnu hótel í Drobeta Turnu Severin er 6 km frá Járnhliðinu. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, heilsulind og veitingastað sem framreiðir rúmenska og alþjóðlega matargerð. Heilsulindaraðstaðan innifelur gufubað, heitan pott og slökunarherbergi og gestir fá 40% afslátt af aðgangi að heilsulindinni. Rúmgóð, loftkæld herbergin á Hotel Condor eru með minibar, flatskjásjónvarpi með kapalrásum og baðherbergi með hárþurrku. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Miðbærinn er í 2,5 km fjarlægð og þangað er hægt að komast með strætisvagni sem stoppar í 150 metra fjarlægð. Condor Hotel er í 3,5 km fjarlægð frá Dóná og í 4 km fjarlægð frá Trajan-brúnni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Michael
Ástralía Ástralía
I have stayed at this hotel many times, and now it has renovated rooms and new lifts . Done an excellent job, even new card door locks . Breakfast is very good as an extra or include in booking location is great for all public transport
Marcel
Pólland Pólland
Hotel jest naprawdę super. Dostaliśmy ogromny pokoj z bardzo dużym łóżkiem, które było bardzo wygodne. Wyspaliśmy się i byliśmy szczęśliwi. Wszystko było pięknie urządzone i czyste. Łazienka idealnie czysta i zdezynfekowana. Wanna z hydromasażem...
Corrado
Ítalía Ítalía
Ottimo il personale, camera molto spaziosa e pulita
Daniel
Pólland Pólland
Pokój był w porządku, było cicho, śniadanie było na bogato i syte, czyste ręczniki i pościel. Lodówka działała dobrze.
Wolfram
Þýskaland Þýskaland
Parkplatz war letztlich ok, es ist ziemlich weit bis zu den römischen Stätten , Taxe14 Lei,
Dacian
Rúmenía Rúmenía
Camera mare spatioasa, pat confortabil, asternuturi curate
Alexandru
Rúmenía Rúmenía
Curatenie, toate ultilitaile ( posop, halat, asternuturi curate ....) Zona usor accesibila la distanta mica de mall si benzinarie. Gazde primitoare Mic de jun excelent...
Jugoslav
Serbía Serbía
Ljubazno osoblje...tačnije jedna jedina radnica koju smo videli samo na doručku.
Soler
Frakkland Frakkland
L'accueil chaleureux de la réceptionniste La chambre spacieuse
Bianca
Þýskaland Þýskaland
Wir hatten ein Zweitbettzimmer, es gab nichts auszusetzen, alles super. Wir haben kostenfrei nebenan parken können. Toll, war der Kühlschrank. Zu Fuß sind einige Restaurants erreichbar, einige waren geschlossen, vielleicht auch wegen des...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
CONDOR
  • Matur
    evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

Hotel Condor tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
65 lei á mann á nótt

Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.