Al Mutlaq býður upp á gistirými miðsvæðis í Riyadh, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Diplómatahverfinu. Það býður upp á innisundlaug, líkamsræktarstöð með þolþjálfunartækjum og herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Loftkæld herbergin á Al Mutlaq Hotel Riyadh eru búin nútímalegum og hagnýtum innréttingum. Þau eru öll með gervihnattasjónvarpi, setusvæði með sófa og en-suite baðherbergi. Gestir geta notið hefðbundinna sérrétta frá Saudi Arabíu og nokkurra sígildra, alþjóðlegra rétta á veitingastað hótelsins. Einnig er hægt að panta mat upp á herbergi, þökk sé herbergisþjónustunni. Meðal vinsælla, nærliggjandi staða er Riyadh-sýningarmiðstöðin, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Al Mutlaq Hotel. King Khalid-alþjóðaflugvöllur er í innan við 30 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Thamin
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
We travel for work and it was good abd budget friendly hotel.
Amnah
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
Swimming pool....specially seperate timings for ladies
Omega
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
Cleanliness dedpite being a very old hotel, comfort, parking available and location. Breakfast also was good.
Jayson
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
This is my 4th booking with this property and the services always excel. They have daily room cleaning and refill with water and coffee. But I hope that regular loyal customer like me will have some special perks or something like that. But...
Ahmed
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
The place was fine I like it, it's not my first time
Rafiq
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
Staff and the front desk were great and very helpful
Eunji
Suður-Kórea Suður-Kórea
It smells a little and the towels are old and yellowish.
Silke&jan
Búlgaría Búlgaría
Very clean and comfortable and perfect location directly next to a metro station. Parking available.
Jamal
Sádi-Arabía Sádi-Arabía
I have been staying in this hotel for the last 25 years and have always liked its location, cleanliness, courteous staff and affordable rates. I recommend it to all.
Esraa
Egyptaland Egyptaland
Cozy and quiet no noise Near from everything Staff very helpfull

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
AL ANDALUS
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Restaurant #2
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal

Húsreglur

Al Mutlaq Hotel Riyadh tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð SAR 300 er krafist við komu. Um það bil US$79. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

1 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
7 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
SAR 120 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that breakfast will be replaced with Suhoor during Ramadan.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Al Mutlaq Hotel Riyadh fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Tjónatryggingar að upphæð SAR 300 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Leyfisnúmer: 10006657