Hotel Dialog býður upp á einfalda gistingu í Stokkhólmi, 1 km frá stærstu IKEA-verslun heimsins við Kungens Kurva. Boðið er upp á einkabílastæði á staðnum og herbergi með ókeypis WiFi. Öll herbergin á Dialog Hotel eru með sjónvarp og sérbaðherbergi. Færanlegur DVD-spilari, hárþurrka og straujárn eru til staðar í sólarhringsmóttökunni. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni, en í sjoppunni í móttökunni er hægt að fá drykki og snarl. Þvottaþjónusta er einnig í boði. Skammt frá er verslunarsvæðið Kungens Kurva, en þar má finna úrval verslana og skemmtimöguleika, til dæmis stærsta kvikmyndahús Norðurlandanna í verslunarmiðstöðinni Heron City. Það er strætóstöð beint handan götunnar og næsta neðanjarðarlestarstöð er í 15 mínútna göngufjarlægð. Miðbær Stokkhólms er í 20 mínútna akstursfjarlægð.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
2 stór hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotell Dialog tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 03:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
SEK 250 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
SEK 250 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners Club Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Hotell Dialog krefst þess að nafn kreditkorthafa passi nafni gestsins sem fram kemur á bókunarstaðfestingunni. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn eftir bókun til að fá nánari upplýsingar ef bóka á fyrir annan aðila.

Ef áætlaður komutími er eftir kl. 22:00 þarf að láta Hotell Dialog vita með fyrirvara.

Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð geta aðrir skilmálar og viðbætur átt við.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.