Þetta nútímalega hótel er staðsett í hinu nýtískulega Östermalmhverfi í Stokkhólmi og í 300 metra fjarlægð frá Stureplan-torginu. Nýtískulegu herbergin eru með flatskjásjónvarp, ókeypis Wi-Fi Internet og lúxusrúm.
Öll herbergi á ProfilHotels Riddargatan eru parketlögð og bjóða upp á skrifborð og te/kaffiaðbúnað en sum herbergin innifela einnig baðsloppa og inniskó.
Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega á Riddargatan Hotel. Hægt að njóta drykkja á móttökubarnum. Gestir geta heimsótt einn af mörgum veitingarstöðum og börum í nærliggjandi umhverfinu ef þeir vilja njóta kvöldkokkteila eða huggulegs kvöldverðar.
Gamli bærinn í Stokkhólmi og Þjóðminjasafnið eru bæði í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Einnig er hinn vinsæli Kungsträdgården-garður í aðeins 350 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Frábær staðsetning. Hollur og góður morgunmatur. Indælt starfsfólk. Friðsælt herbergi á 5. hæð.“
Joejoe44
Þýskaland
„Very good hotel! The rooms are big, breakfast buffet was excellent, bed was comfy. The hotel is located in a quarter with lots of bars and restaurants.“
G
Graham
Bretland
„A great selection of both hot and cold food, nice welcoming log fire. My single room had everything I needed and the hotel was in a good location very close to the main shopping area and in a slightly different direction to all the boat trips the...“
S
Sebastiano
Ítalía
„The breakfast was impressive in range and of good quality, though very heavy on meat/dairy and few vegan options. For a single, my room was more than spacious enough and did not feel cramped. The room was very clean. The window faced the inner...“
M
Maia
Danmörk
„Really comfy bed, spacious room and overall nice stay“
Paul
Bretland
„Really excellent breakfast.
Excellent location.
Comfortable and quiet.“
Katrina
Bretland
„I really liked the location — it’s perfect for exploring Stockholm, just a short walk from Stureplan, Gamla Stan, and the metro. The hotel has clean rooms and a calm atmosphere. The breakfast buffet was excellent and catered for all dietary needs....“
E
Eleni
Ástralía
„The location is excellent as you can walk to the old town, the room was spacious and clean and very quiet, the breakfast was amazing and the staff are very friendly. We loved our stay here and would definitely stay again.“
N
Natalia
Úkraína
„Very suitable location, super breakfast, very sunny cozy room with everything you need. Beds are like clouds, soft and light, when you lay it seems like bed hugs you and you fall asleep immediately! If you have late departure you can check out and...“
N
Nazlı
Tyrkland
„It was close to everywhere and the breakfast was really good.“
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$0,01 á mann.
Tegund matseðils
Hlaðborð
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Aðstaða
Húsreglur
ProfilHotels Riddargatan tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
SEK 200 á barn á nótt
3 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
SEK 200 á barn á nótt
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
SEK 300 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that this property does not accept cash payments
Hotel Riddargatan requires that the credit card holder’s name matches the guest’s name on the booking confirmation. If guests want to book the room for someone else, please contact Hotel Riddargatan prior to arrival.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.