Hotel Convent er hluti af Adria Ankaran Resort sem er með sína eigin strönd, sundlaug í ólympískri stærð og innisundlaug með upphituðu sjávarvatni. Boðið er upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð og ókeypis WiFi. Hótelið er til húsa í fyrrum klaustri í Benediktsreglu sem var enduruppgert árið 2020.
Gestir geta spilað strandblak, borðtennis, minigolf, fótbolta og körfubolta á dvalarstaðnum. Tennisvellir og ýmsar vatnaíþróttir eru einnig í boði. Vellíðunaraðstaða með gufubaði og líkamsræktaraðstöðu er í boði gegn aukagjaldi.
Öll herbergin eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarpi og minibar en sérbaðherbergin eru með hárþurrku. Þau bjóða upp á útsýni yfir garðinn eða atríumsalinn með gosbrunni sem byggður var árið 1835.
Boðið er upp á hálft fæði á veitingastaðnum Convent en hann framreiðir sérrétti frá Miðjarðarhafinu.
Parenzana, hjólastígur sem liggur meðfram slóvensku ströndinni, byrjar rétt frá Ankaran. Koper og ítölsku landamærin eru í 10 mínútna akstursfjarlægð og Trieste og Ronchi dei Legionari-flugvöllur eru í aðeins 35 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Food was absolutely tasty and it was in all you can eat package
And the place is very clean with friendly staff
Inner garden and walkways are in old posh style“
F
Francesco
Ítalía
„Struttura stupenda, adatta per le famiglie ma comoda anche per un gruppo di amici.“
S
Stanislava
Slóvenía
„Prijazno osebje, čistoča, dobra hrana, lepa lokacija.“
Adrianna
Pólland
„Piękny obiekt z wieloma atrakcjami na terenie, idealny na relaks i aktywny wypoczynek. Było bardzo czysto, obsługa pomocna i uprzejma, a śniadania smaczne i urozmaicone.“
D
Dagmar
Tékkland
„Hotel v areálu kempu, kde můžete na pláži využívat např. jeho sociální zařízení, restauraci apod. Jídelna hotelu je i z velké části venku, takže příjemné posezení. Velmi hezké a zajímavé atrium hotelu.“
Mara
Króatía
„Ljubazno osoblje, sadržaj u sklopu kampa, mirno okruženje, izvrstan doručak.“
Dubugras
Ítalía
„O hotel fica no meio de um camping, no início estranhei um pouco, mas depois concluí que é super organizado e muito cheio de vida com crianças e famílias em um espaço muito grande. As piscinas são maravilhosas, tanto a interna quanto a externa....“
Lorenza
Ítalía
„La struttura è molto bella, le camere andrebbero rinnovate.“
S
Sacrépi
Belgía
„Mooi hotel gelegen in een oud klooster. Kamers zijn hierdoor niet zo groot, maar het hele gebouw heeft een charmante uitstraling. Het ontbijt is uitgebreid en de omgeving uitnodigend om rond te lopen.“
A
Adelaide
Ítalía
„Struttura bellissima, un ex convento molto bello sul mare con un chiostro interno affascinante“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Ribiceva Kantina
Matur
ítalskur • pizza • sjávarréttir • svæðisbundinn
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Ribiceva Kantina Beach Bar
Í boði er
hanastél
Húsreglur
Hotel Convent - Hotel & Resort Adria Ankaran tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn eldri en 1 árs eru velkomin.
Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
1 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.