- Íbúðir
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Garden Village San Marino er umkringt gróskumiklu umhverfi sem innifelur útisundlaug með vatnsnuddhorni. Ýmiss konar íþróttastarfsemi er í boði og öllum gistirýmunum fylgja ókeypis Wi-Fi-Internet. Öll herbergin og íbúðirnar eru með ljósa liti og loftkælingu. Öll gistirýmin eru umkringd ólífutrjám og gróskumiklum svæðum. Veitingastaður gististaðarins framreiðir svæðisbundna matargerð og pítsur en hann er opinn í hádeginu og á kvöldin. Gestum stendur til boða krakkaklúbbur og skemmtanadagskrá. Blak-, fótbolta-, tennis- og körfuboltavellir eru einnig til staðar. Garden Village er staðsett fyrir framan strætisvagnastoppistöð sem býður upp á tengingar við miðbæinn. Þaðan er hægt að taka annan strætisvagn til/frá Rimini-lestarstöðinni og miðbænum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 stór hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Tékkland
Holland
Holland
Austurríki
Kanada
Nýja-Sjáland
Bretland
Rússland
Ítalía
ÍtalíaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Fyrir dvalir frá og með 1. janúar 2013 þarf að greiða aukalega 3% þjónustugjald sem greiðist á hótelinu.
Vinsamlegast athugið að:
- Þetta þjónustugjald á ekki við um mat;
- Þetta þjónustugjald á ekki við um gesti í viðskiptaerindum sem eru með virðisaukaskattsnúmer og þarfnast kvittunnar.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Garden Village San Marino fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 08:00:00.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).