Cesar Thalasso er staðsett á Midoun-svæðinu í Djerba en það er lúxushótel með beinan aðgang að ströndinni. Aðstaðan innifelur sundlaugar, tennisvelli og heilsulind. Rúmgóð herbergin eru með loftkælingu og gervihnattasjónvarpi. Wi-Fi Internet og yfirbyggðar svalir eða verönd með útsýni yfir garðinn, sundlaugina eða sjóinn. Aðalveitingastaður Cesar Thalasso, The Mida, er opinn á morgnana, í hádeginu og á kvöldin og framreiðir úrval af túnískri og alþjóðlegri matargerð. Hótelið er einnig með teherbergi, píanóbar og grill á ströndinni á hverjum degi. Sjávarvatnsmeðferðarmiðstöðin er með saltvatnssundlaug, gufubað, vatnsnuddböð og líkamsræktarstöð. Hótelið Cesar Thalasso er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Djerba-golfvellinum. Alþjóðaflugvöllurinn er í 25 km fjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Einkaströnd
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Frakkland
Belgía
FrakklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið errómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.