Amba Taipei Songshan býður upp á gistingu í Taipei City. Gististaðurinn er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá Songshan-lestarstöðinni og MRT Songshan-neðanjarðarlestarstöðinni. Úr sumum herbergjum er fallegt útsýni yfir Taipei 101, borgina eða ána. Boðið er upp á ókeypis WiFi hvarvetna á gististaðnum. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Amba Taipei Songshan er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Songshan Cultural and Creative Park, en Taipei 101 er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Taipei Songshan-flugvöllurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Öll herbergin eru með loftkælingu, harðviðargólf, fataskáp, ísskáp, hraðsuðuketil, kaffivél og flatskjá með gervihnattarásum. Sérbaðherbergið er með sturtuaðstöðu og ókeypis snyrtivörur. Sólarhringsmóttaka er á staðnum. Gestir geta nýtt sér farangursgeymslu, þvottaþjónustu, fatahreinsun og strauþjónustu. Einnig geta gestir tekið á því í vel útbúinni líkamsræktarstöð. Veitingastaðurinn Que er á 17. hæð og er með háa glugga sem veita frábært útsýni yfir ána. Hér geta gestir borðað og fengið sér te. Einnig er frábært að halda veislur þar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Þvottahús
- Lyfta
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Singapúr
Singapúr
Ísrael
Þýskaland
Hong Kong
Bretland
Hong Kong
Hong Kong
Ástralía
KínaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
To support the environment and government regulations, please bring your own toiletries, including toothbrush and toothpaste. You will find free bath gel, shampoo, hair conditioner, and body lotion in the room.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið amba Taipei Songshan fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Leyfisnúmer: 臺北市旅館556號/統編53940333/群欣置業股份有限公司松山分公司