Kindness Hotel Wu-Jia er staðsett í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Kaohsiung-neðanjarðarlestarstöðinni. Gististaðurinn er með veitingastað sem framreiðir staðgott morgunverðarhlaðborð. Netaðgangur er ókeypis og í boði hvarvetna. Þessi nútímalega bygging er í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá Kaohsiung-alþjóðaflugvellinum og Chi-Ching-hverfinu. Sýningarmiðstöðin Kaohsiung Kaisyuan World Exhibition Center er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð og miðbær Kaohsiung er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin eru með loftkælingu og glæsilegar innréttingar. Þau eru með setusvæði, minibar og flatskjá með kapalrásum. En-suite baðherbergin eru með hárþurrku og ókeypis snyrtivörur. Það er sólarhringsmóttaka á Kindness Hotel Wu-Jia. Gistirýmið býður einnig upp á viðskiptamiðstöð, farangursgeymslu og upplýsingaborð ferðaþjónustu. Hægt er að fá mat með því að nýta sér herbergisþjónustuna. Einnig er hægt að fá morgunverðinn framreiddan inni á herberginu gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Indónesía
Taívan
Taívan
Frakkland
Taívan
Taívan
Taívan
Taívan
Taívan
TaívanUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði ermorgunverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the hotel will pre-authorise guest's credit card to make sure the credit card is valid to guarantee the booking.
Please note that photos presented on the site only represent part of the decor. The actual room might look different than the photos.
Unified Business Number: 23665485
Business name: 抬頭 康橋旅社事業有限公司
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 高雄市旅館278號