Þetta hótel er staðsett rétt hjá áhugaverðustu stöðunum í Anchorage og í aðeins stuttri akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Anchorage en það býður upp á þægilega gistirými ásamt fjölmörgum ókeypis þægindum, þar á meðal flugrútu allan sólarhringinn. Gestir á Hampton Inn Anchorage geta uppgötvað spennandi dýralíf, stórkostlegt landslag og fjölbreytilega tómstundarstarfsemi í aðeins stuttri fjarlægð frá aðaldyrum hótelsins. Alaska-dýragarðurinn, menntunar- og menningarstofnunin Alaska Native Heritage Center og fjölmörg söfn eru einnig í nágrenninu. Hótelið býður auk þess upp á ókeypis skutluþjónustu til staða í innan við 5 km fjarlægð. Boðið er upp á ókeypis heitt morgunverðarhlaðborð, ókeypis háhraða-Internetaðgang og örbylgjuofna ásamt ísskápum í herbergjunum og því geta allir gestir Anchorage Hampton átt ánægjulega dvöl. Gestir hótelsins munu einnig kunna að meta innisundlaugina og nútímalegu heilsuræktarstöðina.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Hampton by Hilton
Hótelkeðja
Hampton by Hilton

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
2 stór hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 3 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
ISO 14001:2015 Environmental management system
ISO 14001:2015 Environmental management system
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
ISO 50001:2018 Energy management systems
ISO 50001:2018 Energy management systems
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
ISO 9001:2015 Quality management systems
ISO 9001:2015 Quality management systems
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Klebba
Bandaríkin Bandaríkin
Great breakfast area!! Easy access and good seating. A wide array of breakfast items. The fruit compote is great!! Nice room; well laid out.
Loran
Bandaríkin Bandaríkin
We had a nice size room. It was very clean. We like the night light in the bathroom. The location was very convenient.
Lisa
Bandaríkin Bandaríkin
It was clean and what you would expect from Hilton. The beds and pillows were very comfortable. The breakfast was better than most. With a large variety of fruit
Lillian
Bandaríkin Bandaríkin
The breakfast was excellent. There is an Applebeas close by- in the parking lot- which is always good for a reasonably priced meal. Hampton Inns seem to be doing a great job with clean properties. The price is high, but so is everything in...
Edward
Bandaríkin Bandaríkin
A great breakfast, plenty to choose from. Starts at 6am which is great if heading to cruise transportation in the morning. Rooms are big but no safest. Staff was great and very helpful. Although downtown hotels way way overpriced, Hampton has a...
Francesc
Spánn Spánn
Esmorzar complert. Habitació molt gran. És nou. Molt pràctic. Ben situat si tens cotxe.
Philippe
Bandaríkin Bandaríkin
Clean, quiet, close to restaurants. Good breakfast. Plastic cutlery could be stronger and orange juice could be pure juice. Staff friendly , shuttle is very helpful .
Jessica
Bandaríkin Bandaríkin
Hotel was very clean, bed was super comfortable. Very nice hotel!
Maryjane
Bandaríkin Bandaríkin
The location is ideal for airport access. We rented a car for travel elsewhere. This is a good value for travel to Anchorage. Hotel staff are courteous and the facility is clean.
Lynnetta
Bandaríkin Bandaríkin
The bed was super comfortable and the breakfast was great.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hampton Inn Anchorage tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscover

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Við innritun er nauðsynlegt að hafa persónuskilríki með mynd og greiðslukort. Allar sérstakar óskir eru háðar framboði við innritun. Ekki er hægt að trygga að það geti verið orðið við öllum sérstökum óskum og auka gjöld geta átt við.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.