Hampton Inn er rétt við I-10 og við 'Olive Bay. Boðið er upp á útisundlaug innan um tré og útsýni yfir Mobile-flóann. Ókeypis WiFi er hvarvetna á hótelinu. Öll herbergin á Hampton Inn Mobile/East Bay eru með örbylgjuofn og ísskáp. Á 32 tommu flatskjánum má horfa á ókeypis kapalrásir og gæðarásir. Á baðherbergjunum eru vel upplýstir speglar með 3 sjónarhornum. Á líkamsræktaraðstöðu hótelsins eru háir gluggar með útsýni yfir flóann. Á svölunum við móttkuna eru útihúsgögn. Morgunverður er framreiddur á hverjum morgni. Ókeypis drykkjasvæði er einnig til staðar. Mobile/East Bay Hampton Inn er í 10 km fjarlægð frá USS Battleship Alabama Memorial Park, sem er handan flóans. Rock Creek-golfklúbburinn er 12 km í burtu hótelgestir fá sérverð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Hampton by Hilton, Commonwealth Hotels
Hótelkeðja
Hampton by Hilton

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 stór hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 3 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
ISO 14001:2015 Environmental management system
ISO 14001:2015 Environmental management system
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
ISO 50001:2018 Energy management systems
ISO 50001:2018 Energy management systems
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.
ISO 9001:2015 Quality management systems
ISO 9001:2015 Quality management systems
Vottað af: DEKRA Certification, Inc.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Katrina
Bandaríkin Bandaríkin
The room was comfortable, breakfast was good, and the view was fantastic! The alligator boardwalk out front was a fun bonus. We did see 2 gators.
Marco
Holland Holland
We were on the top floor with views on the bay. O wow!! We had a large suite with separate room with couch and pantry. We enjoyed wathcing the sunset from our balcony!
Brittany
Bandaríkin Bandaríkin
I loved my view of the sun rising over the mobile bay from my balcony. The breakfast was amazing with multiple choices to choose from.
John
Bandaríkin Bandaríkin
Banana bread pancake mix! Yum! Plenty of yogurt. Delicious warm foods. We love the dependability of a Hampton Inn room. Comfortable for sure.
Christopher
Bandaríkin Bandaríkin
We loved it. Great location and very nice. We will for sure be back. We are through there often and would like to make this a stop every time.
Barry
Bandaríkin Bandaríkin
Breakfast was adequate and location gave us easy access to to interstate 10
Daniel
Sviss Sviss
Zimmer mit Baysicht haben eine tolle Aussicht bis nach Mobile. Es hat eine Kaffeebar in der Lobby. Der Fitnessraum ist toll.
Elaine
Bandaríkin Bandaríkin
Great location. Minutes to a mall, restaurants and the USS Alabama. Dauphin Island about 12 miles away. The extra we paid for a balcony was worth it.
Mei
Bandaríkin Bandaríkin
Like the location, staff, balcony view and service.
Jerry
Bandaríkin Bandaríkin
Easy to get to, good location with good views. Breakfast was great.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hampton Inn Mobile/East Bay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 16:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscoverUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkort Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.