Þetta hótel er staðsett í hverfinu við sjávarsíðuna í Boston, aðeins 280 metrum frá höfninni. Harborside Inn býður upp á ókeypis háhraða-WiFi, ókeypis kvikmyndasafn og nútímaleg herbergi með DVD-spilara. Neðanjarðarlestarstöðin er steinsnar frá hótelinu.
Öll herbergin eru nútímaleg og eru með 55” sjónvarp í háskerpu með HBO og geislaspilara. Herbergin eru rjómalituð og eru einnig með leiðsögubækur um Boston og setusvæði.
Gestum standa til boða ókeypis dagblöð á hverjum degi og afnot af viðskiptamiðstöð hótelsins. Boðið er upp á setustofu þar sem hægt er að slappa af en ekki eru framreiddar veitingar í henni að svo stöddu.
Boston Harborside Inn er í 130 metra fjarlægð frá Aquarium-neðanjarðarlestarstöðinni. Gestir geta gengið Freedom Trail en það er söguleg leið sem byrjar 140 metra frá hótelinu. Verslunarmiðstöðin Faneuil Hall Marketplace er í 350 metra fjarlægð og safnið Paul Revere House er í 700 metra göngufjarlægð. Bílaleigur eru í boði í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great service! We were able to check in early and check out late. Extremely good location.“
B
Bernadette
Ástralía
„This hotel is located in an excellent area for tourists. Easy walking distance of most historical sites.“
C
Christine
Bretland
„Firstly location was excellent, the hotel was clean with an adjacent bar and restaurant“
B
Bernadette
Ástralía
„Great location but the hotel decor was a little dark fir my taste“
S
Simon
Bretland
„Location was right where we wanted it. The staff were exceedingly friendly and helpful. Room was fine with sufficient cupboard/drawer space. Bed was comfortable.“
T
Tracey
Bretland
„They were fabulous staff and the hotel itself was fabulous, could not fault it.“
Callaghan
Bretland
„The location was fantastic for our city break. The staff were helpful and pleasant throughout. 😊“
Callaghan
Bretland
„Staff, comfortable beds, great showeroom and fantastic location.“
R
Robert
Írland
„Danielle and the check-in team made the arrival and easy process“
J
Julie
Bretland
„We loved its location to the harbour and Quincy Market.“
Harborside Inn tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 21
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
„Sumir matar- og drykkjarmöguleikar eru ekki í boði á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur“.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.