Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á The Hay - Adams
Þetta sögulega hótel í Washington, D.C. býður upp á staðsetningu með útsýni yfir Hvíta húsið, lúxusherbergi, sælkeraveitingastaði á staðnum og auðvelt aðgengi að helstu, áhugaverðu stöðunum. Hótelið Hay-Adams býður upp á allt sem þörf er á til þess að eiga ógleymanlega dvöl, þar á meðal ókeypis Wi-Fi-Internet, Bose-geislaspilara í herbergjunum og fín, ítölsk rúmföt. Hótelið býður einnig upp á ókeypis dagblað daglega og nútímalega viðskiptamiðstöð. Á The Hay geta gestir snætt gómsætan mat á Lafayette Room en þar er boðið upp á nútímalega, ameríska matargerð á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Off the Record Bar er einnig á staðnum og býður upp á einstakan kvöldverðarmatseðil og yfirgripsmikinn vínlista. Helstu áhugaverðu staðirnir á svæðinu, þar á meðal broddsúlan Washington Monument og Capitol-byggingin eru spölkorn frá The Hay - Adams. Söfnin og rannsóknarmiðstöðvarnar Smithsonian Institution, almenningsgarðurinn National Mall og neðanjarðarlestarstöðvar með tengingar við aðra áhugaverða staði eru einnig auðveldlega aðgengilegt.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Indland
Armenía
Hong Kong
Hong Kong
Bretland
Bretland
Bandaríkin
Bretland
BandaríkinUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Please note roll away beds are only available for certain room types. Contact the property directly for availability.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.